Hlíðargoðalykill 'Rotlicht'

Tegund :   Hlíðargoðalykill 'Rotlicht'

Latneskt heiti : Dodecatheon tetrandum 'Rotlicht'

40 cm. Blómstrar rauð-bleikum blómum í júní. Þrífst jafnt á sólríkum vaxtarstað sem hálfskugga.