Opnum í maí mánuði
S. 462 2400
solskogar@solskogar.is
Tegund : Hlíðarsunna
Latneskt heiti : Inula oreintalis grandiflora
Harðgerð. Þarf sólríkan vaxtarstað. Þrífst best í djúpum og næringarríkum jarðvegi. Hentar í fjölæringabeð. Verður 30-60 cm á hæð og ber gul blóm í ágúst-sept.