Hnúðrót

Tegund :   Hnúðrót

Latneskt heiti : Scrophularia nodosa

70-100 cm. Blómstrar grænum og fjólu-brúnum blómum í júlí-ágúst. Gömul lækningajurt.