Hvítsmári Dökkur

Tegund :   Hvítsmári Dökkur

Latneskt heiti : Trifolium repens

10 cm þekjuplanta. Blaðfalleg. Blöðin svört með grænum jaðri. Hvít blóm í júní. Niturbindandi. Hefur reynst vel á Akureyri.