Hvítsmári 'Green Eyes'

Tegund :   Hvítsmári 'Green Eyes'

Latneskt heiti : Trifolium repens 'Green Eyes'

Um 10 cm á hæð. Ný í ræktun. Blöðin tvílit, græn og ljósgræn. Blómin hvít í júní. Niturbindandi.