Ilmblágresi 'Stemma

Tegund :   Ilmblágresi 'Stemma

Latneskt heiti : Geranium macrorrhizum 'Stemma'

Mjög harðger, hálfsígrænn fjölæringur með rauðbleikum blómum. þekur einstaklega vel. Sérvalin af "Yndisgróðri" sem góð þekjuplanta.