Opnum í maí mánuði
S. 462 2400
solskogar@solskogar.is
Tegund : Ilmblágresi 'Wild form'
Latneskt heiti : Geranium macrorrhizum wild form
25-30 cm. Ljósbleik blóm sem blómstra um mitt sumar. Mjög skuggþolið og harðgert, nýtur sín best í hálfskugga. Hentar vel í sumarbústaðaland.