Indíanavatnsberi 'Crimson Star'

Tegund :   Indíanavatnsberi 'Crimson Star'

Latneskt heiti : Aquilegia caerulea 'Crimson Star'

60-80 cm. Blómstrar tvílitum blómum, bleikum og hvítum. Þarf sólríukan vaxtarstað eað hálfskugga og í framræstum jarðvegi.