Japanslykill

Tegund :   Japanslykill

Latneskt heiti : Primula japonica

40-45 cm. Blómstrar bleik-rauð-fjólubláaum blómum í júlí-ágúst. Þarf sólríkan vaxtarstað eða hálskugga.