Opnum í maí mánuði
S. 462 2400
solskogar@solskogar.is
Tegund : Japansmura
Latneskt heiti : Potentilla megalantha
Harðgerð. Þarf sólríkan vaxtarstað eða hálfskugga. Þrífst best í þurrum, mögrum jarðvegi. Sáir sér aðeins. Hentar í steinhæðir og fjölæringabeð. Blómin gul og óvenju stór miðað við jurtkenndar murur.