Jarðaber, íslensk

Tegund :   Jarðaber, íslensk

Latneskt heiti : Fragaria vesca 'íslensk'

Villt íslenskt jarðaber. Smávaxin með hvítum blómum. Lítil rauð ber seinni hluta sumars. Mjög skriðul. Góð þekjuplanta.