Jarðaber 'Sonata'

Tegund :   Jarðaber 'Sonata'

Latneskt heiti : Fragaria 'Sonata'

Stórberja jarðaberjayrki fyrir garðskála eða köld gróðurhús. Stór rauð, safarík ber koma seinnihluta sumars. Hvít blóm. Þarfnast mikillar næringar.