Jarðaber 'Zephyr'

Tegund :   Jarðaber 'Zephyr'

Latneskt heiti : Fragaria 'Zephyr'

Harðgert og sélega bragðgott jarðaberjayrki. Hentugt útí garði. Hvít blóm á miðju sumri. Skuggþolið en sól tryggir betri berjavöxt.