Keisaradrottning 'Rupert's Pink'

Tegund :   Keisaradrottning 'Rupert's Pink'

Latneskt heiti : Diantus carthusianorum 'Rupert's Pink'

Um 10-20 cm há nellika sem stendur lengi í blóma. Blöðin mjó og líkjast grasi. Blómin bleikrauð og nokkuð stór. Kýs sólríkan og þurran vaxtarstað.