Verður um 150-180 cm á hæð og 90-120 cm á breidd. Fær ljósbrún öx. Þrífst best á sólríkum vaxtarstað. Þarf framræstan, rakan jarðveg. Þolir þurrk og salt þegar hún hefur komið sér fyrir í jarðveginum. 150-180 cm. Skrautgras. Þarf sólríkan vaxtarstað. Salt og þurrkþolin þegar plantan hefur komið sér fyrir.