Klettahnoðri

Tegund :   Klettahnoðri

Latneskt heiti : Sedum hybridum

10-20 cm. Fagurgul blóm í júlí-ágúst. Harðgerður. Þarf sólríkan stað eða hálfskugga. Þrífst best í þurrum, sendnum og vel framræstum jarðvegi.