Klukkuvöndur

Tegund :   Klukkuvöndur

Latneskt heiti : Gentiana septemfida var. lagodechiana

40-45 cm. Himinblá blóm í ágúst-september. Auðveldur í ræktun, harðger. Frjóan léttan jarðveg. Þolir hálfskugga. Góður í steinhæðabeð.