Opnum í maí mánuði
S. 462 2400
solskogar@solskogar.is
Tegund : Kóngulóalaukur
Latneskt heiti : Sempervivum arachnoideum
10-15 cm. Stór rósrauð blóm á þykkum stönglum í júlí-ágúst. Þéttar, sígrænar, hærðar blaðhvirfingar. Þurran, bjartan stað. Góð þekjuplanta, harðger.