Opnum í maí mánuði
S. 462 2400
solskogar@solskogar.is
Tegund : Krossvöndur
Latneskt heiti : Gentiana cruciata 'Blue Cross'
20-40 cm. Fagurblá blóm í júlí-september. Hentar vel í steinhæðabeð. Þéttar blaðhvirfingar. Frjóan léttan jarðveg. Harðgerð, en þolir illa flutning. Þolir hálfskugga.