Kúlulykill 'Rosendorf hybrid'

Tegund :   Kúlulykill 'Rosendorf hybrid'

Latneskt heiti : Primula denticulata 'Rosendorf hyrid'

20 -30 cm. Mismunandi blómlitir, bleikir, fjólubláair, hvítir, rauðir. Blómstrar kúlulaga blómum í maí-júní. Frekar viðkvæmur, getur verið skammlífur. Þolir hálfskugga. Léttan, frjóan meðalrakan jarðveg.