Opnum í maí mánuði
S. 462 2400
solskogar@solskogar.is
Tegund : Lágþistill
Latneskt heiti : Circium acaule
Þarf sólríkan vaxtarstað og gott skjól. Þrífst best í vel framræstum, rýrum jarðvegi. Hentar í steinhæðir. Lágvaxinn.