Opnum í maí mánuði
S. 462 2400
solskogar@solskogar.is
Tegund : Malurt
Latneskt heiti : Artemisia absinthium
60-100 cm. Blómstar gulum blómum í ágúst-september. Grá-silfur blöð. Þarf sólríkan vaxtarstað. Gömul krydd og lækiningarjurt.