Mararljós

Tegund :   Mararljós

Latneskt heiti : Lythrum Salicaria 'Happy Lights'

Þarf sólríkan vaxtarstað og gott skjól. Þrífst best í rökum jarðvegi. Hentar við læki og tjarnir.