Opnum í maí mánuði
S. 462 2400
solskogar@solskogar.is
Tegund : Mexíkófjaðurgras
Latneskt heiti : Stipa tenuissima
Verður um 40 cm. Fær hvít öx seinsumar. Þrífst best á sólríkum vaxtarstað. Þarf þurran jarðveg, þolir næringarsnauðun jarðveg. Hentar í steinabeð.