Mexíkófjaðurgras

Tegund :   Mexíkófjaðurgras

Latneskt heiti : Stipa tenuissima

Verður um 40 cm. Fær hvít öx seinsumar. Þrífst best á sólríkum vaxtarstað. Þarf þurran jarðveg, þolir næringarsnauðun jarðveg. Hentar í steinabeð.