Mjólkursnotra

Tegund :   Mjólkursnotra

Latneskt heiti : Anemone multifida

20-40 cm á hæð með stinnum blómstönglum. Blómin 1-3 saman en fremur lítil. Breytileg í útliti gulhvít eða snjóhvít, stundum bláleit og sumar eru rauðleit að utanverðu. Blómgast í júlí og ágúst.