Morgunroði 'Bressingham'

Tegund :   Morgunroði 'Bressingham'

Latneskt heiti : Heuchera sanguinea 'Bressingham'

Harðgerð. Blómstrar rauðum blómum. Þrífst best í rökum jarðvegi og sólríkum stað, þolir hálfskugga. Gott að skipta upp reglulega.