Opnum í maí mánuði
S. 462 2400
solskogar@solskogar.is
Tegund : Morgunroði 'Leuchtkäfer/Fierfly Sioux Falls' (rauður)
Latneskt heiti : Heuchera sanguinea 'Leuchtkäfer/Fierfly Sioux Falls'
Yrkið gengur undir þýsku og ensku heiti, en er sama yrkið. Blómin hárauð og blöðin dálítið flikrótt.