Netluklukka (Skógarklukka) 'Blá'

Tegund :   Netluklukka (Skógarklukka) 'Blá'

Latneskt heiti : Campanula trachelium 'Blá'

Lifir villt í gisnum skógum og vill því léttan skugga eða bjartan stað og frjóa jörð. Blómstrar blá-fjólubláaum blómum frá seinni hluta júlí og langt fram á haust. Getur orðið hátt í 80 cm á hæð á bestu stöðum en er oftast lægri.