Piparmynta

Tegund :   Piparmynta

Latneskt heiti : Mentha x piperita

Kryddjurt. 40-60 cm. Brúnleit blöð. Blómstrar seint hér, ef hún nær því. Sterkt myntubragð af blöðunum. Harðgerð og skriðul.