Prestabrá

Tegund :   Prestabrá

Latneskt heiti : Leucanthemum maximum

50-70 cm. Stór hvít blóm með gula miðju í júlí-ágúst. Harðgerð og blómviljug. Vill bjartan og þurran stað.