Regnfang/Ramfang

Tegund :   Regnfang/Ramfang

Latneskt heiti : Tanacetum vulgare

Harðgerð. Þarf sólríkan vaxtarstað. Ilmandi blöð. Nokkuð skriðul. Gul blóm. Algeng í ræktun frá gamalli tíð.