Rottueyra

Tegund :   Rottueyra

Latneskt heiti : Cerastium biebersteinii

20 cm. Hvít blóm í júní-júlí. Skriðul, sígræn, fljótvaxin og myndar breiður með ljósgráum blöðum, þurrkþolin og harðgerð.