Rússaíris

Tegund :   Rússaíris

Latneskt heiti : Iris sibirica

40-60 cm. Blá blóm og graslík blöð. Rakan frjóan jarðveg, en þolir þurrk. Hentar vel við tjarnir og læki. Harðgerð. Harðgerð. Bjartan stað.