Opnum í maí mánuði
S. 462 2400
solskogar@solskogar.is
Tegund : Sápujurt 'Snowtip'
Latneskt heiti : Saponaria ocymoides 'Snowtip'
10-20 cm. Blómstrar hvítum, ilmandi blómum í júlí-ágúst. Þarf sólríkan vaxtarstað og þurran jarðveg. Hentar í steinabeð.