Opnum í maí mánuði
S. 462 2400
solskogar@solskogar.is
Tegund : Silfurhnappur
Latneskt heiti : Achillea ptarmica 'The Pearl'
50-80 cm. Hvítir fylltir smáir hnappar í júlí-september. Falleg í fjölæringabeð. harðgerð. Þrífst best á sólríkum stað í vel framræstum jarðvegi. Góð til afskurðar.