Silfurhnappur

Tegund :   Silfurhnappur

Latneskt heiti : Achillea ptarmica 'The Pearl'

50-80 cm. Hvítir fylltir smáir hnappar í júlí-september. Falleg í fjölæringabeð. harðgerð. Þrífst best á sólríkum stað í vel framræstum jarðvegi. Góð til afskurðar.