Silfursóley

Tegund :   Silfursóley

Latneskt heiti : Ranunculus aconitifolius ´Pleniflorus´

40-60 cm.Hvítir fylltir hnappar í júní-ágúst. Harðgerð, skuggþolin. Myndar stóra brúska. Meðalrakan, frjóan jarðveg.