Opnum í maí mánuði
S. 462 2400
solskogar@solskogar.is
Tegund : Skessujurt
Latneskt heiti : Levisticum officinale
Kryddjurt. 150-200 cm. Gulhvítir blómsveipir í júlí-ágúst. Góð stakstæð. Vill frjóan og rakan jarðveg. Þolir hálfskugga. Harðger. Not má blöð, fræ og rætur af plöntunni, t.d. í súpur.