Opnum í maí mánuði
S. 462 2400
solskogar@solskogar.is
Tegund : Skógarvatnsberi 'Nora Barlow'
Latneskt heiti : Aquilegia vulgaris var. stellata plena 'Nora Barlow'
Harðgerður. Þrífst best í hálfskugga og skjóli. Þarf rakan jarðveg. Fyllt blóm. Þolir illa flutning. Sáir sér.