Opnum í maí mánuði
S. 462 2400
solskogar@solskogar.is
Tegund : Skollakambur
Latneskt heiti : Blechnum Spicant
Meðalhár burkni (15-35 cm) með sígræn blöð. Sjaldgæfur á Íslandi. Hann vex eingöngu á láglendum svæðum (mest neðan 200 m) þar sem snjóþyngsli eru mjög mikil. Þarf vetrarskýli ef lítið er um snjó.