Skrautjarðaber 'Pink Panda'

Tegund :   Skrautjarðaber 'Pink Panda'

Latneskt heiti : Fragaria 'Pink Panda'

20-30 cm. Bleik blóm í júlí. Harðgerð. Þarf sólríkan vaxtarstað og skjól. Þrífst best í næringarríkum, vel framræstum jarðvegi. Rauð ber síðari hluta sumars í góðum sumrum. Hentar sem þekjuplanta.