Skrautlilja ´Henryi'

Tegund :   Skrautlilja ´Henryi'

Latneskt heiti : Lilium 'Henryi'

Verður um 70-90 cm á hæð. Blómin skær applsínugul með margar brúnar/svartar doppur. Þarf frjóan og vel framræstan jarðveg.