Skrautlilja 'Regale'

Tegund :   Skrautlilja 'Regale'

Latneskt heiti : Lilium 'Regale'

Verður um 50-200 cm á hæð. Blómin hvít. Þarf sólríkan vaxtarstað og næringaríkan jarðveg.