Opnum í maí mánuði
S. 462 2400
solskogar@solskogar.is
Tegund : Skuggasteinbrjótur
Latneskt heiti : Saxifraga x urbium var. 'Primuloides'
20-30 cm. Hvít blóm með rauðum dröfnum í júní-ágúst. Smágerð sígræn spaðalaga blöð, sem mynda breiður. Skuggþolið, má þurrka. Léttan jarðveg. Harðgert. Mun fínlegra en aðaltegundin.