Opnum í maí mánuði
S. 462 2400
solskogar@solskogar.is
Tegund : Stjörnublaðka
Latneskt heiti : Lewisia cotyledon
15-30 cm. Fjölmargir blómlitir í maí-júní. Þéttar blaðhvirfingar og breið blöð. Sígræn. Vill léttan, þurran jarðveg, bjartan stað.