Stóriburkni

Tegund :   Stóriburkni

Latneskt heiti : Dryopteris filix-mas

70-100 cm. Stærstur íslenskra burkna. Myndar breiða brúska af stórum blöðum, allgrófum. Mjög harðgerður og gróskumikill og fellur ekki við fyrstu frost. Skuggþolinn. Meðalrakan, frjóan jarðveg. Íslensk planta.