Strandskúfur

Tegund :   Strandskúfur

Latneskt heiti : Lysimachina vulgaris

50-160 cm. Skærgul blöð, blómstrar í júlí-ágúst. Vill rakann jarðveg, hentar mjög vel við tjarnir. Mjög skuggþolin.