Opnum í maí mánuði
S. 462 2400
solskogar@solskogar.is
Tegund : Sumarhnoðri 'Emperors Waye'
Latneskt heiti : Sedum telephium 'Emperors Waye'
20-40 cm. Blómin í þéttri blómskipun, blómin dökkrauð eða purpurarauð síðsumars. Þarf léttan, sendinn jarðveg og bjartan stað. Hentug til afskurðar