Opnum í maí mánuði
S. 462 2400
solskogar@solskogar.is
Tegund : Systrakarfa 'Pincushion Pink'
Latneskt heiti : SCABIOSA columbaria f. nana 'Pincushion Pink'
25 cm. Blómstrar bleikum-laxableikum blómum um mitt sumar. Þarf sólríkan og framræstan vaxtarstað. Hentar í steinbeð.