Þekjuhúslaukur rauður

Tegund :   Þekjuhúslaukur rauður

Latneskt heiti : Sempervivum tectorum 'Atropurpureum'

5-20 cm. Stór rauð til bleik blóm á þykkum stönglum í júlí-ágúst. Breiðar blaðhvirfingar úr þykkum, sígrænum rauðleitum blöðum. Sólríkan og þurran stað. Mörg afbrigði með breytilega blaðliti. Góð þekjuplanta, harðger og afar þurrkþolin.