Þekjulaukur

Tegund :   Þekjulaukur

Latneskt heiti : Sempervivum tectorum

5-20 cm sígræn blöð í hvirfingu. Ýmiss yrki í mismunandi litum. Blómin oftast dumbrauð á stönglum í júlí og ágúst. Þarf sólíkan og þurran stað. Góð þekjuplanta.